Á Korpúlfsstöðum, & í Grafarholti

Klúbbhúsin eru staðsett hjá Golfklúbbi Reykjavíkur og eru tvö talsins – Korpa Klúbbhús á Korpúlsstöðum og Holtið Klúbbhús í Grafarholti. Korpa Klúbbhús er í fallegu og grónu umhverfi á Korpúlsstöðum, um 15 mínútna akstur frá miðbæ Reykjavíkur. Til að komast þangað er ekið eftir Vesturlandsvegi, beygt inn á Korpúlsstaðaveg og haldið áfram að klúbbhúsinu. Holtið Klúbbhús er staðsett í Grafarholti, þar sem golfvöllurinn býður upp á stórbrotið útsýni. Það tekur um 10 mínútur að aka frá miðbæ Reykjavíkur, en til að komast að klúbbhúsinu er ekið eftir Vesturlandsvegi, beygt inn á Þúsöld í Grafarholti og haldið áfram að markinu.

Holtið Klúbbús - Leiðbeiningar