_
_
_

Sagan okkar

KH Klúbbhús eru tveir glæsilegir veitingarstaðir sem tilheyra golfskálum hjá Golfklúbbi Reykjavíkur. Korpa Klúbbhús er staðsett á Korpúlfsstöðum og Holtið Klúbbhús í Grafarholti. Báðir veitingarstaðirnir er opnir almenning og því ekki nauðsynlegt að spila golf til að koma og borða góðan mat hjá okkur. Vertu velkomin til okkar!

Um okkur

Matseðill

Klúbbhúsin bjóða uppá úrval íslenskra og skandinavískra rétta. Við leggjum ríka áherslu á hágæða hráefni, stuttan eldunartíma og vandað handbragð einkennir matinn hjá okkur. Útkoman er einstaklega bragðgóður og ljúffengur matur.

Matseðill

Fundarherbergi

Færst hefur í vöxt að fyrirtæki og hópar haldi hádegisfundi utan vinnustaðar. Hjá KH Klúbbhúsum er aðstaða til slíkra funda til fyrirmyndar. Algengt er að boðið sé upp á morgunverð, hádegisverð og síðdegiskaffi. Fyrsta flokks aðstaða, gott aðgengi, frábær matur og góð þjónusta.

Fyrirspurn
^