Tveir glæsilegir veitingarstaðir sem staðsettir eru í golfskálum hjá Golfklúbbi Reykjavíkur. Korpa Klúbbhús er staðsett á Korpúlfsstöðum og Holtið Klúbbhús í Grafarholti. Báðir veitingarstaðirnir er opnir almenning, og því ekki nauðsynlegt að vera meðlimur í golfklúbbinum til að koma og njóta góðs matar hjá okkur.
Sumar // Golf // Matur
Klúbbhúsin bjóða upp á fjölbreytt úrval íslenskra og skandinavískra rétta, þar sem hágæða hráefni, stuttur eldunartími og vandað handbragð eru í fyrirrúmi. Við leggjum mikla áherslu á ferskleika og gæði, sem skilar sér í ljúffengum og bragðgóðum mat sem gleður bragðlaukana..
Það er alltaf frábær upplifun að koma í Klúbbhúsið! Ég byrja daginn oft á góðum kaffibolli fyrir hring eða fæ mér kvöldmat eftir leik - andrúmsloftið er notalegt og þjónustan frábær. Maturinn er alltaf ferskur og bragðgóður - uppáhalds staðurinn minn yfir golftímabilið!